
- Developer: Gebo Kano ehf.
- Website: Official website
- Release Date: 2015-12-07
- Supports: Family Sharing
- Languages: Icelandic
- Compatibility: Requires iOS 9.0 or later. Compatible with iPad.
## Description
Dýr i haettu er gagnvirkt namsefni i tolfraeði fyrir born a aldrinum 9-12 ara þar sem barnið fer i hlutverk aðstoðarmanns visindastofnunar sem vinnur við að rannsaka og skrasetja lif og umhverfi dýra i utrýmingahaettu.
Forritið er byggt upp a raunhaefum verkefnum i tolfraeði og nýtist best sem viðbotarefni við hefðbundna tolfraeðikennslu. Þema forritsins er dýr i utrýmingarhaettu og það er fullt af upplýsingum um dýr og umhverfismal. Það hentar þvi vel i þemavinnu um umhverfismal eða dýrafraeði, eða sem afþreying fyrir krakka sem hafa ahuga a dýrum.
UPPBYGGING
Efninu er skipt i niu kafla eða borð. Hver kafli fjallar um akveðið dýr eða annað efni sem tengist þemanu. Í hverjum kafla er einnig unnið með afmorkuð tolfraeðihugtok. Í kaflanum Ísbirnir er t.d. unnið með tiðnitoflur, tiðni og tiðasta gildi en i koflunum Leðurskjaldbokur og Nashyrningar er unnið með sulurit.
Kaflarnir eru eftirfarandi: Ísbirnir, Leðurskjaldbokur, Pondur, Nashyrningar, Gorillur, Tigrisdýr, Staða tegunda, Nattura i haettu og Veiðiþjofar.
Farið er i eftirfarandi tolfraeðileg hugtok: tiðnitoflur, tiðni, tiðasta gildi, sulurit, haesta gildi, laegsta gildi, tiðasta gildi, meðaltal, miðgildi, linurit, skifurit,
Í upphafi hvers kafla faer notandinn upplýsingar um það dýr eða efni sem kaflinn fjallar um. Þegar kynningunni er lokið a notandinn að leysa tolfraeðileg verkefni um efni kaflans. Í verkefnunum þarf stundum að svara spurningum upp ur gognum og tilbunum ritum eða bua til rit ur gognum. Sem daemi ma nefna að i pondukaflanum a meðal annars að finna ut hvað einn ponduhopur borðar mikinn bambus a dag að meðaltali og i nashyrningakaflanum a að bua til sulurit yfir hornastaerð nokkurra nashyrninga.
Milli verkefna i hverjum kafla birtast ahugaverðar upplýsingar um viðfangsefnið.
Þegar kafla er lokið faer notandinn viðurkenningu i formi upplýsingaspjalds um viðeigandi dýr. Upplýsingaspjaldið birtist i dýrabokinni sem ma opna a forsiðu forritsins.
Inn i forritinu er að finna itarlega hjalp, baeði til að leiðbeina við notkun a forritinu og til að utskýra þau tolfraeðilegu hugtok sem unnið er með.
***
Vissir þu að a siðustu 500 arum hafa um það bil 800 dýrategundir daið ut?
***
- Pet Hotel - Fluffy Salon Story
- Pet Hotel - My animal pension
- Pet Hotel Premium
- Pet Hotel Story™
- Pet House Game Princess Castle
- Pet House Games for Girls
- Pet House Garden Cats & Dogs - Littlest Palace Fluff Pets Friends
- Pet House Garden Cats & Dogs - Littlest Palace Fluff Pets Friends HD
- Pet House Simulator
- Pet Ice Mommy's Newborn Doctor - my new baby salon & makeover care!
- Pet Icon Connect
- Pet io (opoly)
- Pet Island – Build Breed Grow
- Pet Jellyfish
- Pet Journey AR