
- Developer: Raddlist ehf
- Website: Official website
- Release Date: 2013-08-07
- Supports: Family Sharing
- Languages: English
- Compatibility: Requires iOS 8.0 or later. Compatible with iPhone, iPad, and iPod touch.
## Description
Öll islensku malhljoðin eru kennd a lifandi og skemmtilegan hatt með fyrirmynd fyrir hvert og eitt hljoð. Heiti bokstafanna og hljoð þeirra eru kennd með islenska fingrastafrofinu um leið og lestrarferlið er undirbuið. Á sama tima er rettur framburður hljoða kenndur. Aðferðin byggir a aratuga reynslu talmeinafraeðings með aherslu a að veita aðgengilega og faglega leiðsogn til foreldra og skola.
Smaforritið er aetlað ollum barnafjolskyldum og fagfolki sem vilja veita bornum forskot a hljoðmyndun og undirbua þau fyrir lestur. Tilvalið fyrir fjolskyldur af erlendum uppruna til að aefa og laera islensku hljoðin. Rannsoknir sýna marktaekan mun a arangri nemenda i 1\. bekk i hljoðkerfisvitund og bokstafaþekkingu auk betri getu i heildina a orðaforða þegar skipulega var unnið með Laerum og leikum með hljoðin og Froskaleiki 1,2,3 a leikskolaaldri og i 1\. bekk (Gudmundsdottir, 2014. Ævarsdottir, 2016). Smaforritin Kids Sound Lab PRO og Frog games sem byggja a islensku forritunum hafa fengið fjolda erlendra viðurkenninga hja fagaðilum og foreldrum. Árið 2016 var Kids Sound Lab valið eitt af sex bestu forritum i menntun a heimsvisu af BETT. Árið 2017 fengu forrit Raddlistar 5 stjornu gjof og viðurkenningu hja fagnefnd Educational App Store með afar lofsamlegum umsognum.
Smaforritið, Laerum og leikum með hljoðin, tekur mið af þvi i hvaða roð islensk born tileinka ser talhljoðin i maltokunni og hvernig auðveldast er að kenna hljoðin. Byrja ma skipulega a auðveldari hljoðum sem koma fyrir hja mjog ungum bornum og halda afram yfir i þau hljoð sem erfiðara er að segja eða velja það hljoð sem aefa þarf serstaklega hverju sinni.
Laerum og leikum með hljoðin er notað viða i leik- og grunnskolum a Íslandi og er sýnt i barnaefni Stoðvar 2 og um allan heim i Hopster appi Vodafone.
Efnistok forritsins byggja a samnefndum bokum og namsefni Bryndisar Guðmundsdottur talmeinafraeðings.
Laerum og leikum með hljoðin inniheldur:
\- Talsetning/songur Felix Bergsson og Vedis Hervor Árnadottir
\- Íslenskar teikningar Bua Kristjanssonar og Hollu Solveigar Þorgeirsdottur
\- 20 samhljoð i islensku kynnt með taknmynd fyrir hljoðið
\- Serhljoð i islensku kynnt serstaklega
\- Roð samhljoða fylgir somu roð og islensk born tileinka ser talhljoðin i maltokunni
\- Haegt er að velja i aðalvalmynd hvaða hljoð er valið hverju sinni ef ekki er stuðst við erfiðleikaroðina
\- Haegt er að fa lýsingu a talfaerastoðu fyrir hvert hljoð
\- Öll hljoðin eru aefð i hljoðaleik með hljoðakeðjum; samhljoð með serhljoði til að tryggja að barnið nai rettu hljoði
\- Hljoðin aefð i framstoðu orða nema þau hljoð sem koma eingongu fyrir i miðju og aftast i orðum
\- Ð, NG og ,,mjuka" G, eru aefð aftast og i miðju orða
\- R býður upp a meiri aðlogun og fleiri orð i framstoðu orða til að aefa (algengt að born eigi erfitt með framburð R- hljoðsins)
\- Þrir gagnvirkir leikir i framhaldi af orðaaefingum þar sem myndir koma a vixl til frekari aefinga
\- Hros veitt reglulega i forritinu
\- Upptaka leyfð a orðum og setningum til að aefa og hlusta
\- Skraning nemenda: nafn, aldur, kyn og netfang
\- Stigagjof inni i forritinu
\- Árangur sýndur i %
\- Skraning athugasemda inni i forritinu
\- Upplýsingar um stoðu og athugasemdir ma senda i netposti
\- Haegt er að prenta ut samantekt niðurstaða (air print)
\- Vistun með dropbox
Við þokkum eftirtoldum stuðningsaðilum fyrir að stuðla að betri malþroska og laesi islenskra barna:
Mennta- og menningarmalaraðuneytið og Barnamenningarsjoður styrktu islenska utgafu Laerum og leikum með hljoðin, i smaforrit fyrir iPad (2013).
Eftirtalin fyrirtaeki gerðu aðlogun smaforritanna i simautgafu mogulega: Novator, Norðural, Hagar, KPMG Íslandi og HS Orka (2015).
Frekari upplýsingar:
http.www.youtube/laerumogleikum
www. laerumogleikum.is www. kidssoundlab.com
- Elda - Saves The World
- Eldarya - Fantasy otome game
- Elder Gods: 8bit Mayhem
- Elder Scrolls Name Generator
- Elder Sign: Omens for iPad
- Elder Sign: Omens for iPhone
- Elderling Adventure - Addicting Time Killer Game
- Eldo Rado - Золотая Лихорадка
- Eldorado CC
- Eldorado Hills Golf Club
- Eldritch Companion
- Eldritch Dice
- Eldritch Roller - a simple and elegant dice rolling app
- Ele ou Ela - Quem é Mais?
- Elearning